Forsíða Afþreying Ef ofurhetjurnar væru í dagvinnu – Þá myndu þær starfa við þetta!...

Ef ofurhetjurnar væru í dagvinnu – Þá myndu þær starfa við þetta! – MYNDIR

Fyrir utan það að þær eru búnir að bjarga heiminum … ótal sinnum – Þá eru ofurhetjur rétt eins og við hin.

Þær þurfa pening til þess að eiga fyrir þaki yfir höfuðið, salti á grautinn eða bensín á bílinn. Hvað þá þegar menn eiga heilu flugvélarnar!

Það dýrasta er samt líklega allir þessir búningar. Listinn hér fyrir neðan uppljóstrar í eitt skipti fyrir öll, hvað ofurhetjurnar gera þegar þær eru EKKI að bjarga heiminum.

Garðyrkja

Þjónn

Þvottahús

Íþróttavöruverslanir

Á eplabýlum

Rottuveiðar

Skógarhöggsmenn

Bóndi

Kjötverslun

Pítsusendill

Kjúklingaveitingahús

Vegaframkvæmdir

Sædýrasafn

Grænmetisræktun

Gluggahreinsun

Sumir þurfa reyndar ekki á dagvinnu að halda …

Blaðberi

Járnsmiður

Töfrasýningar

Ísmolaframleiðsla …

Hreingerningarþjónusta

Byggingarvinna!

Miðja