Forsíða Húmor Ef líkamsræktar auglýsingar væru hreinskilnar … – MYNDBAND

Ef líkamsræktar auglýsingar væru hreinskilnar … – MYNDBAND

Hversu miklum peningum hefur þú eytt í ræktina eða ræktarföt og síðan ekki mætt? Við heyrum náttúrulega ekki svarið svo þú þarft ekki að ljúga í þetta skiptið.

Er ekki bara ansi gott ef maður mætir allavegana einu sinni á meðan kortið er gilt…?