Forsíða Lífið Ef einhleypir væru í alvöru heiðarlegir á Facebook … – MYNDIR

Ef einhleypir væru í alvöru heiðarlegir á Facebook … – MYNDIR

Hvað ef þú myndir bara pósta alvöru stöðufærslu, því sem þér finnst í alvöru þegar þér finnst það …

En ekki bara það sem þú veist að fær mörg læk?

Hér eru 19 atriði sem þú myndir kannski deila á Facebook ef þú værir 100% heiðarleg/ur á Facebook:

1. Þegar þú gerir loksins akkúrat nóg af mat … fyrir einn.

When you finally make the perfect amount of food for one person:

2. Þegar þú finnur þér nýtt áhugamál:

When you take up a new hobby:

3. Þegar þú gefst upp:

When you give up on the whole thing:

4. Þegar þú áttar þig á því hvað það er dýrt að búa ein/n.

When you realize how expensive it is to live alone:

5. Þegar vinir þínir bjóða þér með:

When your friends invite you to tag along:

6. Þegar þú segir bara #fokkit og pantar þér heila pizzu fyrir þig eina/nn …

When you consider a large a personal pizza:

7. Þegar þú reynir mjög lúmskt að láta besta vin þinn vita að þú sért skotin/n í honum …

When you drop a subtle hint to your crush:

8. Þegar þú gefst upp á gömlu leiðinni og skráir þig á stefnumótasíðu:

When you finally take the plunge:

9. Þegar Tinder stefnumótið þitt var ALLT öðruvísi í alvöru en á myndinni …

When your Tinder date looks nothing like their profile:

10. Þegar þú áokrar einhverju stórmerkilegu í lífinu:

When you accomplish something impressive:

11. Þegar þú ert bjartsýn/n.

When you're feeling optimistic:

12. Eða …

Or when you're feeling pessimistic:

13. Þegar þér finnst æðislegt hvað það er langt síðan þú fórst á stefnumót …

When you deserve an award for your dry spell:

14. Þegar þú ert bara ekki að meika lífið lengur:

When you just can't take it anymore:

15. Þegar þú getur ekki lengur séð kærustupör á Facebook …

When you can't scroll through your timeline without seeing a couple picture:

16. Þegar einhver segist vera búinn að vera á lausu „að eilífu“ en það þýðir í raun og veru tvær vikur …

When someone says they've been "single forever" and forever is actually just two weeks:

17. Þegar þú átt mjög spennandi laugardagskvöld í vændum:

When you have big Saturday night plans:

18. Þegar mamma þín hættir ekki að angra þig í hvert skipti sem þú ert á mynd með hugsanlegum maka á Facebook:

When your mom won't stop harassing you every time you're tagged in a picture with a potential match:

19. Þegar þú finnur loksins „ástina í lífi þínu“ …

When you find "the one":