Forsíða Lífið Ef allt mannfólk HYRFI skyndilega af yfirborði jarðar myndi þetta gerast –...

Ef allt mannfólk HYRFI skyndilega af yfirborði jarðar myndi þetta gerast – Magnað myndband!

Við mannfólkið erum búin að eigna okkur jörðina. Við erum búin að byggja stórborgir, virkjanir, verksmiðjur, erum að eyðileggjanáttúruna og fylla sjóinn af rusli!

Related image

Við höfum bara ekki hugsað vel um jörðina okkar og erum hægt og rólega að skemma hana þrátt fyrir þá staðreynd að við gætum ekki lifað án hennar!

Jörðin gæti samt alveg lifað án okkar og hér er myndband sem sýnir hvað myndi gerast ef allt mannfólkið hyrfi skyndilega einn daginn.

Þetta er alveg magnað! Reynum nú að hugsa betur um jörðina okkar!