Forsíða Afþreying Ef allir höguðu sér eins og þeir sem kommenta á youtube …...

Ef allir höguðu sér eins og þeir sem kommenta á youtube … – MYNDBAND

Kommenta kerfið á youtube er skrýtinn heimur. Þar virðist fólk halda að það geti sagt hvað sem því dettur í hug og þar má finna mikið af samhengislausum og jafnvel dónalegum kommentum.

Í þessu bráðfyndna myndbandi halda nokkrir drengir á ströndina og reyna að eiga samskipti við fólk með línum af youtube kommenta þræði.

Miðja