Forsíða Afþreying Dýrasta hús í heimi er í byggingu – Kostar ekki nema 66...

Dýrasta hús í heimi er í byggingu – Kostar ekki nema 66 milljarða! – MYNDIR

Húsið á að rísa í Bel Air í Los Angeles og er engin smá smíði, eins og kannski upphæðin sem það kostar gefur til kynna.

Áætlar er að það taki 20 mánuði að byggja húsið og þá er planið að finna kaupanda.

2

Hér sést verkið í vinnslu.

3

Sundlaugin er vægast sagt stórkostleg!

1

6

6

5

4

Ef þetta hvetur mann ekki til að fara að spara pening þá veit ég ekki hvað ætti að gera það…

Miðja