Forsíða Húmor Dylan er 14 ára og uppistandið hans sló í gegn – „Allt...

Dylan er 14 ára og uppistandið hans sló í gegn – „Allt sem foreldrar mínir gerðu í æsku er ólöglegt í dag“ – MYNDBAND

Uppistandið hans Dylan Roche sló vægast sagt í gegn og það verður að teljast sérstakt þar sem að Dylan er einungis 14 ára gamall.

Dylan talar um að æska hans sé erfið þrátt fyrir að hún sé ansi róleg í samanburði við foreldra hans – þar sem að allt sem þau gerðu í æsku er ólöglegt í dag:

Miðja