Forsíða Afþreying Dwayne The Rock Johnson trollaði Kevin Hart í enn eitt skiptið –...

Dwayne The Rock Johnson trollaði Kevin Hart í enn eitt skiptið – með þessari mynd!

Dwayne The Rock Johnson og Kevin Hart eru alltaf að fokka í hvor öðrum, enda eru þeir hrikalega góðir vinir og hafa einstaklega gaman að því.

The Rock var að hvetja fólk til að fara og kjósa í Bandaríkjunum og ákvað að trolla Kevin Hart í enn eitt skiptið í leiðinni – og notaði þessa mynd til þess:

Get out and VOTE. Don’t do it for me. Do it for our little ones.
#vote 🇺🇸

Annars er pottþétt stutt í eitthvað spennandi frá þeim tveim ef það er eitthvað að marka þennan Instagram póst:

Hlakka virkilega til að sjá hvað það verður.

Miðja