Forsíða Lífið Dúkkur í hjólastól – Leikföng fyrir börn með fatlanir væntanleg! MYNDIR

Dúkkur í hjólastól – Leikföng fyrir börn með fatlanir væntanleg! MYNDIR

Það hefur löngum verið kvartað yfir því að dúkkur eru ímynd fullkomnunar. Þær eru yfirleitt með lítil nef, blá stór augu og fullkomnar varir. Líkt og Barbie til dæmis.

Undanfarið hefur hashtaggið #toylikeme verið vinsælt, en það þýðir leikfang eins og ég.

Þar eru foreldrar fatlaðra barna að biðla til leikfangaframleiðenda að hanna leikföng fyrir fötluð börn svo þau skeri sig ekki jfn mikið út.

Hér er dúkka lítillar stelpu sem þarf að fá fæðu í gegnum slöngu. Foreldrar hennar settu eins á dúkuna svo stelpunni liði betur.

Hér er búið að útbúa heyrnatæki á dúkku.