Forsíða Bílar og græjur Í Dubai er hægt að fá FLJÓTANDI lúxus einbýlishús! – MYNDBAND

Í Dubai er hægt að fá FLJÓTANDI lúxus einbýlishús! – MYNDBAND

Í Dubai finnur þú manngert hverfi úti í sjónum – húsaþyrpingu sem nefnist „Fljótandi Sæhesturinn“.

Helsti lúxusinn felst í svefnherbergi sem er undir vatni – svo ef maður lítur út um gluggann eru þar bara syndandi fiskar.

Það þarf hins vegar að vera aðeins til í buddunni fyrir þá sem vilja fjárfesta í þessu, enda er þetta bara hugsað fyrir þau allra ríkustu.

Hér má sjá létt kynningarmyndband fyrir áhugasama: