Forsíða TREND Drauma brúðarkjóllinn var ekki til í hennar stærð – Það sem hún...

Drauma brúðarkjóllinn var ekki til í hennar stærð – Það sem hún gerði á 9 mánuðum er ótrúlegt! – MYNDIR

Hin 25 ára gamla Kristi Thomas fann brúðarkjólinn sem henni hafði alltaf dreymt um – en hann var ekki til í hennar stærð.

Kjóllinn er nefnilega ekki framleiddur nema bara í fjórum stærðum undir hennar eigin.

Hún ákvað þar og þá að hún ætlaði ekki að láta neitt koma í veg fyrir að hún klæddist honum á brúðkaupsdaginn.

Í stað þess að leggjast á grúfu þá myndi hún einfaldlega koma sér í kjólinn sama hvað það kostaði!

Níu mánuðum síðar hafði Kristi misst tæp 32 kíló…

…og leit út eins og ofurmódel í kjólnum!

Hún viðurkennir að hafa helgað lífi sínu hollu mataræði og daglegum æfingum en að það hafi allt verið þess virði á endanum!

Það er enginn smá munur á fyrir og eftir myndum af henni – vel gert!