Forsíða TREND Donna Cruz valdi BESTA búning Hrekkjavökunnar – Myndir!

Donna Cruz valdi BESTA búning Hrekkjavökunnar – Myndir!

Snapchat stjarnan Donna Cruz og Tryggvi kærastinn hennar héldu svakalegt Hrekkjavökupartý um helgina eins og menn.is fjölluðu um hér.  
Donna og Tryggvi gáfu verðlaun fyrir besta gervi kvöldsins en eins og sjá má á myndunum hefur valið verið erfitt þar sem margir voru í stórglæsilegum búningum.

 

Margir trylltir búningar þarna en að lokum þurftu þau að velja einn og það var hún Bryndís sem hlaut titilinn „Besta Gervi Kvöldsins“. Hér er hún sem Harley Quinn – ekki smá flott!
Til hamingju með þetta Bryndís!
Myndir: Þorgeir Ólafs