Forsíða TREND Donna Cruz hélt RISA Hrekkjavökupartý – Menn.is kíktu í heimsókn – Sjáðu...

Donna Cruz hélt RISA Hrekkjavökupartý – Menn.is kíktu í heimsókn – Sjáðu myndirnar!

Snapparinn og fegurðardísin Donna Cruz og Tryggvi kærastinn hennar héldu hið árlega Hrekkjavökupartý núna á laugardaginn og má með sanni segja að þau hafi toppað partýið frá því í fyrra.MosóWeen, eins og Donna kallaði það, var haldið í Mosfellsbæ en hún var búin að vera undirbúa viðburðinn lengi enda mikið sem þarf að gera þegar maður á von á 150 gestum!Allt húsið var skreytt, frá lofti og niður í gólf – Ógnvekjandi graskershausar voru á víð og dreif, köngulóarvefur þakti alla veggi og húsgögn – beinagrindur, leðurblökur og köngulær heilsuðu gestum hvert sem þeir fóru!Veitingarnar voru vægast sagt óhugnanlegar en þar voru meðal annars líffæri og pöddur á borðstólnum – svo var Beer Pong í boði fyrir þá bjórþyrstu! Meðal gesta þetta kvöld voru ungfrú Ísland stúlkur, Ingi Bauer, Donald Trump og Chase. Þetta var kárlega eitt besta Partý ársins!

Takk fyrir okkur Donna