Forsíða Hugur og Heilsa Djamm um helgina? – Þessar 17 myndir eru ALLT sem þú þarft...

Djamm um helgina? – Þessar 17 myndir eru ALLT sem þú þarft að vita um ÞYNNKU

1. Dagurinn byrjar venjulega á því að þú vaknar og áttar þig á því að þú ert ennþá tipsy frá kvöldinu áður …

2. En svo áttar þú þig á því … að þynnkan á bara eftir að detta inn!

3. Þú lítur í spegilinn og þekkir ekki manneskjuna sem þú sérð …

4. Og þeir sem þú hittir verða jafnvel svolítið hrærðir að sjá þig … svona.

5. Og ef þú vaknar á öðrum stað en þú vaknar venjulega … þá gætir þú þurft að hugsa til baka og pæla: „Hvað drakk ég eiginlega í gær?“

6. Það getur verið erfitt að muna hvernig nóttin var …

7. En svo byrjar það: Endalaus þorsti dettur inn …

8. Og þú VERÐUR að fá vatn

9. Og þegar þú nærð loksins að reisa þig upp – Þá mun taka smá tíma að ná að standa á fætur …

10. Þú gætir byrjað að sjá einhver ummerki þess hvað þú drakkst mikið í gær …

You'll start to notice signs of just how much you drank the night before.

11. Og þegar fólk sem þú hittir um nóttina fer að segja þér frá gærkvöldinu … Þá líður þér ENN verr.

12. Þú munt átta þig á því að heimurinn er grimmur og illur staður.

13. … Og þú ferð að pæla, mun ég lifa daginn af?

14. Auðvel og einföld verkefni verða nær ómöguleg …

15. Og þú munt þurfa að taka þér pásu hér og þar … til þess að anda … og halda *** niðri.

16. Og eina ljósið í myrkrinu?

17. Og þegar þú getur loksins komið einhverju niður þá finnur þú að þynnkan skánar … vonandi.

Og nú þarftu bara að sannfæra sjálfa/n þig um að þú ætlir „Aldrei að drekka aftur“.

EINMITT.