Forsíða Afþreying Disney leikkona sjokkerar smá með ögrandi myndbandi á Instagram

Disney leikkona sjokkerar smá með ögrandi myndbandi á Instagram

Leikkonan Bella Thorne er orðin 19 ára gömul og ekk beðið deginum of lengi að sýna að hún sé orðin „fullorðin“. Leikkonan sem fór frá Disney árið 2013 eftir leik í þáttunum Shake it Up – hefur meðal annars leikið í Adam Sandler myndinni Blended og CSI.

Nú er hún í nýju þáttunum frá MTV sem heita Scream – en hún virðist nokkuð ákveðin að láta á sér bera líka á samfélagsmiðlum líkt og þetta myndband ber glögglega vitni um.

#His boxers were made for me

A video posted by BELLA (@bellathorne) on

Miðja