Forsíða TREND Demi Rose hættir ekki að heilla aðdáendur með djörfum myndum – Nóg...

Demi Rose hættir ekki að heilla aðdáendur með djörfum myndum – Nóg að gera á Ibiza hjá henni í sumar! – MYNDIR

Demi Rose er ekki að ástæðulausu með meira en 7 milljón fylgjendur á Instagram, enda er fyrirsætan dugleg að setja inn myndir úr lífinu hennar – og flestar eru þær djarfar.

Demi var að setja þessa mynd hér fyrir ofan inn á Instagram og hún vakti vægast sagt lukku hjá aðdáendum hennar.

Demi er reglulega að setja inn myndir núna frá „sumarfríinu“ hennar á Ibiza í sumar – þar sem að hún var nú reyndar að vinna allan tímann.

Demi er 23 ára og miðað við vaxandi vinsældir hennar og hversu umtöluð hún er á netinu, þá má fljótt búast við einhverju nýju frá henni.

Miðja