Forsíða Afþreying David Attenborough væri SNILLDAR Eurovision þulur – BBC ákvað að sýna okkur...

David Attenborough væri SNILLDAR Eurovision þulur – BBC ákvað að sýna okkur það í þessu myndbandi!

BBC ákvað að sýna okkur hvernig það væri ef að David Attenborough, meistarinn sjálfur, myndi taka það að sér að vera þulur á Eurovison og lýsa því sem þar á sér stað.

Þið getið séð þessa snilld hér fyrir neðan – það er bara óskandi að þetta væri lengra myndband: