Forsíða Hugur og Heilsa Dauðvona 24 ára strákur skrifaði þennan lista – þegar hann fattaði hvað...

Dauðvona 24 ára strákur skrifaði þennan lista – þegar hann fattaði hvað skiptir máli í lífinu!

Það vakti mikla athygli þegar að 24 ára strákur sagði frá því á Reddit að hann væri dauðvona og ætti bara nokkra mánuði eftir ólifað – en listinn sem hann skrifaði hafði enn meiri áhrif.

Þegar hann komst að því að hann var að fara deyja þá fattaði hann hvað skiptir raunverulega máli í lífinu og byrjaði að skrifa lista yfir lífið sem hann myndi lifa ef hann væri ekki að fara deyja.

Fólk tók þetta til sín og margir sögðu að þau myndu endurhugsa líf sitt eftir að hafa lesið listann hans.