Forsíða Uncategorized Dagurinn sem Óli fattaði hvað hann er HÁÐUR netinu! – Mynd

Dagurinn sem Óli fattaði hvað hann er HÁÐUR netinu! – Mynd

Í dag erum við svo háð internetinu að við gerum okkur ekki almennilega grein fyrir því fyrr en það dettur út – Sem er einmitt það sem Óli uppgötvaði einn örlagaríkan dag.

Hér er hans upplifun af netleysinu…

Agalegt ástand en netleysi er þó ekki eins slæmt og rafmagnsleysi… 

Sennilega best að vera við öllu búin – með túnfisk í dós, kerti og spil í skápnum heima… maður veit aldrei!