Forsíða Umfjallanir Í dag styrkir þú Bleiku Slaufuna þegar þú tekur bensín á Orkunni...

Í dag styrkir þú Bleiku Slaufuna þegar þú tekur bensín á Orkunni – og -17 kr. af hverjum lítra!

Það er styrkur í eldsneyti Orkunnar í dag.

Í dag, föstudaginn 12. október renna 2 kr. af hverjum seldum lítra til Bleiku slaufunnar – auk þess færð þú -17 kr. afslátt þegar greitt er með kortum/lyklum Orkunnar.

Sýnum lit og styðjum gott málefni!🎗️❤️

Athugið að afslátturinn gildir ekki hjá X-stöðvum.

Miðja