Forsíða Umfjallanir Í dag er OFURDAGUR hjá Orkunni – Af hverjum lítra renna...

Í dag er OFURDAGUR hjá Orkunni – Af hverjum lítra renna 2 kr. í Bleiku Slaufuna – og 17 kr. afsláttur!

Í dag er Ofurdagur hjá Orkunni! ⛽️
Á Ofurdegi – renna 2 kr. af lítranum til Bleiku slaufunnar 🎗 og 17 kr. afsláttur af lítranum þegar greitt er með Orkulyklinum.
Bleika slaufan er til forvarnar krabbameins hjá konum. Í fyrra var áhersla á mikilvægi þess að mæta í krabbameinsleit og vinkonur hvattar til að minna hverja aðra á.
Í ár er farið skrefinu lengra og áhersla lögð á mikilvægi þess að engin kona upplifi sig eina í veikindum.

Þú getur styrkt Bleiku slaufuna í hvert sinn sem þú tekur eldsneyti hjá Orkunni.Sýnum lit, alla daga ársins!

Sæktu um Orkulykil á Orkan.is.