Forsíða Lífið Dæmisaga um ríkisstjórn ÍSLANDS vekur mikla athygli – ,,En þá andvörpuðu foreldrarnir!“

Dæmisaga um ríkisstjórn ÍSLANDS vekur mikla athygli – ,,En þá andvörpuðu foreldrarnir!“

Það vantaði ekki viðbrögðin þegar Jóhanna Magnúsdóttir skrifaði þessa dæmisögu um ríkisstjórn Íslands. Hún var varla búin að setja færsluna á Facebook áður en fólk var byrjað að spyrja hvort það mætti deila henni.

Enda ansi margir á því að þetta sé nákvæmlega svona:

Miðja