Forsíða Húmor Daði Freyr á svo erfitt með að labba niður Laugaveginn – Pétur...

Daði Freyr á svo erfitt með að labba niður Laugaveginn – Pétur kom með lausnina!

Daði Freyr skaut rækilega upp á stjörnuhimininn í Júróvísjón 2017 – og í kjölfarið fylgdu óvænt vandamál. Hann átti svo erfitt með að ganga niður Laugaveginn.

Pétur Örn kom hins vegar með lausnina fyrir hann. Meikar sens.