Forsíða Íþróttir Cristiano Ronaldo og Patrice Evra TROLLUÐU Rio Ferdinand á Instagram! – Skildu...

Cristiano Ronaldo og Patrice Evra TROLLUÐU Rio Ferdinand á Instagram! – Skildu ekkert í honum!

Ronaldo og Evra gerðu smá grín af fyrrverandi liðsfélaga sínum Rio Ferdinand þegar hann setti nýtt æfingarmyndband á Instagram.

Í þessu myndbandi er Ferdinand með lóð í höndunum og tekur bjarnagöngu. Hann ætlaði bara rétt að sýna aðdáendum sínum fína æfingu sem þeir gætu gert.

A post shared by Rio Ferdinand (@rioferdy5) on

Ronaldo var ekki lengi að commenta. En hann skildi ekkert í Rio og skrifaði einfaldlega  „Aftur, hvað í fjandanum er þetta?“ 

Rio svaraði honum og sagð að þetta er það sem Ronaldo ætti að gera ef honum langar að spila fótbolta þangað til hann verður fimmtugur.

Svo mætti Evra inn í þetta og skrifaði. „ Viltu plís að hætta þessu eða þú mátt koma heim til mín til að þrífa gólfið mitt“.