Forsíða Íþróttir Conor McGregor var HAFNAÐ af UFC – Fær ekki að keppa í...

Conor McGregor var HAFNAÐ af UFC – Fær ekki að keppa í bardaganum! – MYNDIR

Undanfarið þá hefur Conor McGregor verið asni hljóðlátur – miðað við hvernig hann er venjulega! Eiginlega skuggalega hljóðlátur.

Myndaniðurstaða fyrir connor mcgregor ufc history

Eftir að hafa komist í sögubækur UFC, svo keppt við Floyd Mayweather í því sem var kallað ,,bardagi aldarinnar“, svo ekki sé minnst á það að læra að vera pabbi, þá tók Írinn vel verðskuldaða frí.

Myndaniðurstaða fyrir connor mcgregor ufc history

Nú er hann aftur á móti búinn að tilkynna að hann hafi mikinn áhuga á að skella sér aftur í hringinn (átthyrninginn) – en viðurkennir að UFC hafi verið að hafna honum rétt í þessu. Conor vildi berjast við Frankie Edgar en Dana White gat ekki sagt annað en nei:

Engu að síður getum við stólað á að við þurfum ekki að bíða lengi áður en við fáum að sjá Conor berjast á ný – svo mikið er víst!