Forsíða Íþróttir Conor McGregor skaut FAST á Floyd Mayweather á Twitter! – Týpískur Conor!

Conor McGregor skaut FAST á Floyd Mayweather á Twitter! – Týpískur Conor!

Nú fer vonandi að koma einhver staðfesting á bardaganum milli Conor McGregor og Floyd Mayweather. Conor deildi mynd af Floyd á Twitter og þar lét hann þetta líta út eins og Floyd væri orðinn voðalega gamall. Hann kallaði hann Floyd Senior sem er sem sagt pabbi hans Floyd.

„Ber mikla virðingu fyrir Floyd senior fyrir að hafa ennþá tekið nokkrar lotur á æfingu. Ég vona að ég geti æft svona þegar ég kemst á þennan aldur. Virðing!“ – Conor