Forsíða Íþróttir Christopher Ullman er heimsmeistari í blístri – „Þetta er listform“ – MYNDBAND

Christopher Ullman er heimsmeistari í blístri – „Þetta er listform“ – MYNDBAND

Það fólk sem enn hefur ekki lært að blístra á fullorðins aldri lendir endalaust í því að vera skotskónn brandara og fólk reynir ítrekað að kenna þeim að blístra.

Christopher Ullman og fólkið sem hann keppir við er akkúrat á hinum endanum á blísturs rófinu – enda greinilegt að þessi maður er með náðargjöf: