Forsíða TREND Chris Pratt er aftur kominn með „DAD BOD“ – og fólk elskar...

Chris Pratt er aftur kominn með „DAD BOD“ – og fólk elskar það! – MYNDIR

Jæja, eftir að hafa létt sig svakalega og orðið ofurskorinn og súper flottur í Guardians of the Galaxy, þá er „pabbalíkaminn“ eða Dad Bod mættur aftur hjá honum Chris Pratt.

Það skemmtilega við það er að í staðinn fyrir að vera skjóta á hann fyrir það þá virðist fólk bara elska það:

Einn gekk meira að segja svo langt að skrifa: „Chris Pratt and his dad bod is the absolute greatest start to 2019“. Það er frábært að árið byrji svona ótrúlega vel hjá einhverjum, svo mikið er víst.

Persónulega þá virðist hann enn vera í formi eins og ég sé það, en ég skal viðurkenna að hann á ekki mikið sameiginlegt lengur með sjálfum sér þegar hann lék í Guardians of the Galaxy.

Miðja