Forsíða TREND Chris Hemsworth fer í sexý blautbolakeppni í beinni! – Myndband

Chris Hemsworth fer í sexý blautbolakeppni í beinni! – Myndband

Þrumuguðinn Thor er líklega kynþokkafyllsta ofurhetjan sem sést hefur á hvítatjaldinu – og það er allt þessum manni að þakka, Chris Hemsworth.

Hann var gestur hjá Jimmy Fallon í vikunni til þess að kynna nýjustu mynd sína sem heitir ‘Blackhat’. Þeir félagar fóru í einn leik fyrst þeir voru að hittast á annað borð, eins og fullorðnir menn gera …

Miðja