Forsíða Lífið Charles Darwin skildi þetta engan veginn – En nú vitum við af...

Charles Darwin skildi þetta engan veginn – En nú vitum við af hverju hundar hafa lafandi eyru – MYNDBAND

Charles Darwin skildi engan veginn af hverju hundar eru með lafandi eyru á meðan úlfar eru með upprétt eyru. Hann sá þessa breytingu í fleiri dýrum og þá aðallega dýrum sem voru húsvön. En hann hafði ekki hugmynd um hvað nákvæmlega væri að valda þessu og setti því þessa spurningu út í vísindasamfélagið.

Á undanförnum árum hafa vísindin komist nær sannleikanum, eins og við sjáum hér:

Miðja