Íþróttir

Íþróttir

Það hefur þurft nokkrar tilraunirnar fyrir þetta skot. Jafnvel svo að menn hafi efast um að nokkuð yrði úr þessu. En ... gaman að...

Fikru Tefera náði að eiga eitt af þessum draumamörkum þegar hann keppti á móti Kaiser Chiefs nú á dögunum.

Það vantar ekkert upp á stökkkraftinn hjá hinum bráðmagnaða Terrence Ross.  

Meistari Michael Jordan er ótrúlegt nokk orðinn fimmtugur - en þeim áfanga náði höfðinginn um helgina. Af því tilefni eru hér 50 bestu tilþrif...

Liverpool menn fóru létt með Swansea menn í gær, sunnudag, og kom í þeim leik mark sem menn vilja meina að sé hreinræktað upp...

Mason Kaluzniak valdi þjálfara Bobcats Gil Cheung til að taka fyrir sig skot frá miðju - með þá von um að vinna skólastyrk. Þjálfarinn...

Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Santiago. Hér er það sem hann hafði að segja um bardagann.    

Will Ferrell er í þessu mjög fína hlutverki sem öryggisvörður.

Hún dreif kannski ekki alla leið yfir - en boltinn fór nákvæmlega þangað sem hann þurfti að fara!  

Þessi auglýsing Torres fyrir Samsung er álíka furðuleg og spilamennska hans eftir að hann fór frá Liverpool til Chelsea.    

Þetta er hrikalega brútal hringspark.

Þessir menn kunna að bjarga sér!

Rétt eftir að þessi piltur var byrjaður að labba þá byrjaði hann að skjóta bolta í körfu. Og það var svo á bilinu 18-24...

Sunna Rannveig sem stundar æfingar í Mjölni fór út í æfingarferð til Taílands - þar fór hún svo á mótaröð þar sem hún keppti...

Þessi ágæti leikmaður átti atvik ársins í rússneska boltanum. Hann var eitthvað annars hugar í sókninni og endaði á að senda boltann bara á...

Þessi piltur sat á leik Rockets og Pacers þegar myndavélin kom á hann. Hann brást hinn snarasti við og upphóf þennan líka svakalega grúví...

Piltarnir í Dude Perfect búa til ein bestu brelluskot-myndböndin. Hér er ruðningsútgáfan af því.