Íþróttir

Íþróttir

Leikmenn FH spreyttu sig á skothittni.

Það er alveg merkilegt hvað Gary Neville er fróður um enska boltann - og já ekki síður hin fagra Lóa Finnboga.

Hér má skyggnast aðeins bakvið tjöldin hjá einu sigursælasta liði heims. Takk fyrir.

Þetta er bara eins og úr einhverri teiknimynd.

Þessi piltur var svo heppinn að vinna skólagjöldin sín fyrir önnina með þessu bráðlaglega skoti frá miðju.

Elfar Árni Aðalsteinsson, sóknarmaður Breiðabliks, sem endurlífga þurfti á Kópavogsvelli í gær vegna slæms höfuðhöggs sem hann hlaut í leik gegn KR, er kominn...

Í Hollandi er þetta bara ein af þjóðaríþróttunum - eða þannig. En mikið skrambi sem hann er  góður í þessu.  

Við birtum fyrr í vikunni myndband af Michael Jordan troða - fimmtíu ára gamall. Dr. J. hefur greinilega ekki viljað vera minni maður -...

Hin gríðarlega vinsæla vetrardeild er senn að hefjast. Skráning fer fram á [email protected] og hefst skráning mánudaginn 12. ágúst og lýkur þann 19 ágúst...

Þarna þurfti ýmislegt að ganga upp - en varla hefur það verið leiðinlegt að standa í þessu ...

Þarna er allt lagt í sölurnar. Það vantar ekki örðu upp á það. Hvílíkur leikmaður!

Jón Arnór fór á kostum í leik Ísland - Búlgaría. Það dugði þó ekki til en hann átti nokkrar flottar körfur í leiknum.

Í leik Chesterfield og Cheltenham gerðist þetta. Og ekkert spjald var sýnt þann dag.

Hann er reyndar að spila við lítinn strák - en troðslan stendur fyrir sínu!

Liðið Prins Valíant keppir í Gulldeildinni og lögðum við nokkrar hressar spurningar fyrir strákana í þessu liði sem ber svo merkilegt nafn með vísun...

Halló Akureyri! Morten Nordstrand var að skora mark ferilsins.