Íþróttir

Íþróttir

Mike Tyson var spurður að því hvort Floyd Mayweather sé jafn góður og goðsögnin Muhammad Ali. Tyson fannst þessi spurning út í hött þannig...

Jose Aldo var ekk búinn að tapa bardaga í 10 ár þangað til hann mætti Conor McGregor í lok 2015. Hann fékk síðan beltið...

Dude Perfect strákarnir eru þekktir fyrir að gera rosaleg trikk skot með körfubolta. Hérna eru þeir komnir einu skrefi lengra og nota risastóran körfubolta.

Leikurinn byrjar ekki fyrr en maðurinn kemur fljúgandi með boltann.

Karamoko Dembelé er 14 ára strákur sem spilar með Celtic. Hann er strax búinn að vekja athygli hjá stóru liðinum enda er það nú...

Það getur verið sárt að tapa og hvað þó í MMA þegar maður heldur að maður hafi unnið! Þessi gaur var viss um að hann...

Hér er dómari í MMA með myndavél á hausnum svo maður fær að sjá bardaga frá aðeins öðruvísi sjónarhorni en maður er vanur.

Maður getur verið óheppinn í MMA eins og í öllum öðrum íþrþóttum. Hérna eru nokkrir bardagamenn sem að rotuðu sig sjálfir.

Nú stöndum við frammi fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2017. Juventus mætir Real Madrid. Allegri mætir Zidane. Higuaín mætir Ronaldo. Já þetta er ekki leikur...

Hérna er myndband þar sem þjáfarar sýna svaka takta.

Foreldrar reyna oftast að standa við bakið á börnunum sínum þegar þau eru að keppa í íþróttum. Þessi gaur var að keppa í MMA...

Það er leiðinlegt fyrir bardagamenn að tapa bardaga fyrir framan fjölskyldu og vini en það verður ekkert vandræðalegra en þetta.

Hér er Muay Thai bardagi sem endaði á rosalegum olnboga. Þetta var eitthvað sem maður bjóst ekki við að sjá.

Það er alltaf gott að ýkja smá þegar maður er að segja hetjusögur af sjálfum sér. Hérna er Mike Tyson að tala um það...

Á morgun laugardag kl. 16:30 leika Chelsea og Arsenal til úrslita í FA-bikarnum á Wembley. Liðin koma ólíkt stemmd inn í leikinn. Chelsea hrósaði sigri í...

Hér höfum við örugglega mesta leikaraskap frá upphafi. Sama í hvaða íþrótt það er....

Þessi maður sýnir að stærðin skiptir ekki máli. Hann er hérna að pakka tröllum saman.

Dana White er forseti UFC og er einn af þeim sem er búinn að reyna að setja bardagann á milli Conor McGregor og Floyd...