Íþróttir

Íþróttir

Á morgun munu hin gömlu stórveldi, og tryggu óvinir Liverpool og Arsenal, leiða hesta sína saman í mjög áhugaverðum leik. Hvorki Arsene Wenger né...

Það gerist oft á körfuboltaleikjum að einhver er valinn úr áhorfendastúkunni til þess að skjóta frá miðju í hálfleik. Ef að fólkið hittir í...

Khabib Nurmagomedov er einn besti léttvigtar bardagamaður heims. Hann keppir um helgina og hefur aldrei tapað bardaga áður þó að hann hafi keppt 24...

Á mörgum stöðum þarf skíðafólk að keyra frekar langt til þess að komast á skíði. En hér er maður sem þarf engar brekkur. Hann...

Rússneski bardagamaðurinn Khabib Nurmagomedov keppir í léttvigt í UFC. Hann á möguleika á því að fá næsta titilbardaga og myndi þá lenda á móti Conor...

Fótboltastjarnan Zlatan Ibrahimovic er ekki þekktur fyrir að vera hógvær. Honum finnst hann vera guð og fólk er að elska það. Blaðamaður spurði hann...

Þessi gaur gerði sér lítið fyrir og fékk sér sopa á meðan hann stökk í backflip á snjóbretti. Það sullaðist ekki einn dropi niður...

Ronda Rousey var á sínum tíma óstöðvandi. En það fékk mikið á hana þegar hún tapaði á móti Holly Holm árið 2015. Hún kom...

Nú eru Conor McGregor og Floyd Mayweather búnir að stríða heiminum í nokkra mánuði með að þeir séu að fara berjast. Conor segir að...

Sumir eru bara einfaldlega gerðir úr stáli. Kappinn í þessu myndbandi plankaði með 186 kg á bakinu. Hann setti í leiðinni heimsmet fyrir mestu...

Bardagamenn geta verið spenntir fyrir bardaga og fókusa ekki á neitt nema það. En maður má samt ekki gleyma því að slaka aðeins á....

Guðni Valur kringlukastarinn var ekki alveg sáttur við það hvernig honum hafði gengið að kasta. Hann henti sér því inn í bekkinn - og...

Í kvöld munu Liverpool og Leicester leiða hesta sína saman í mjög áhugaverðum leik. Greyið Claudio Ranieri var rek­inn frá störf­um - við mikil tregatár...

Dómarar í MMA og Kickboxi eru auðvitað búnir að æfa þessar íþróttir í einhvern tíma. Hérna var bardagamaður eitthvað pirraður og ýtir í dómarann...

Snjóbrettasnillingurinn Eiki Helgason er hér að gera trikk á hjólalausu hjólabretti. Það væri líka hægt að kalla þetta bindingalaust snjóbretti. Hvað sem þetta er...

Í dag gæti Manchester United jafnað árangur Liverpool sem sigursælasta lið Bretlandseyja þegar þeir mæta Southampton kl. 16:30 í úrslitum deildarbikarins. Mikið er í húfi fyrir...

Í þessu myndbandi eru þrír súmókappar að keppa í 100 metra spretthlaupi og áhorfendurnir eru að elska það...

Þessi 16 ára stelpa getur kastað bolta sjúklega fast. Stelpurnar sem eru að keppa á móti henni eiga ekki séns í hana.