Íþróttir

Íþróttir

Hérna er myndband af hjólakeppni sem haldin var í Cape Town. Þarna var fólk að keppa tvö saman á hjóli í rosalega vondu veðri....

Gunnar Nelson snýr aftur í búrið á laugardaginn 18. mars og berst við Bandaríkjamanninn Alan Jouban. Gunnar er mættur til London þar sem hann heldur...

Nú eru aðeins þrír dagar í það að Gunnar Nelson mæti Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Hann er búinn að koma sér vel fyrir í London...

Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban í London um helgina. Hérna er hann að svara spurningum frá aðdáendum og hann er viss um að...

Conor McGregor er búinn að gera útrúlega hluti á sínum MMA ferli. Hérna eru fimm góðar ástæður afhverju hann er þar sem hann er.

Þessi klifurveggur var skýrður eftir fræga sverðinu Excalibur og er stærsti klifurveggur í heimi. Hann er 37 metrar og 50 tonn. Það dreymir eflaust...

Ronaldo og Evra gerðu smá grín af fyrrverandi liðsfélaga sínum Rio Ferdinand þegar hann setti nýtt æfingarmyndband á Instagram. Í þessu myndbandi er Ferdinand með...

Harry Potter skapaði meira en bara galdraæði á sínum tíma. Fólk keppir í íþrótt sem kallast Quiddich og var búin til í Harry Potter....

Edson Barboza keppti á móti Beneil Dariush í Brasilíu um helgina. Þeir keppa í léttvikt og eru þeir báðir á topp 10 listanum. Barboza...

Það er mismunandi hvað fólk gerir sér til skemmtunar. Þetta fólk keppir hálf nakið á skautum og skemmtir sér konunglega. Spurning að fara gera...

Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban eftir 8 daga. Hann er núna staddur í Dublin þar sem hann undirbýr sig fyrir bardagann með þjálfaranum...

Þessi maður er með Parkinson sjúkdóminn. Hann er búinn að finna leið sem hjálpar honum með það. Þetta er kannski ekki algeng leið en...

Það er aldrei leiðinlegt að skella sér út á leik - en nú getur þú átt tækifæri að vinna ferð fyrir 2 á leik...

Fólk er oft að reyna búa til nýjar íþróttir. Sumar auðvitað skemmtilegri en aðra. Hér er búið að blanda saman fótbolta, handbolta og nokkrum öðrum...

Tyler Bryan og Shaun Parker mættust í MMA bardaga. Bardaginn endaði ansi skrautlega þar sem þeir rotuðu hvorn annan á nákvæmlega sama tíma. Hér er...

Hafþór Júlíus sem er einnig þekktur sem fjallið er einn sterkasti maður heims. Hann setti heimsmet þar sem hann kastaði 45.3 kílóa sandpoka yfir...

Hérna fór þekktur lyftingamaður í dulargervi og þóttist vera 84 ára maður. Svo fór hann í ræktina á ströndinni og ákvað að sýna gaurunum...

Conor McGregor og Floyd Mayweather eru búnir að gera alla brjálaða með mögulega stærsta bardaga allra tíma. Floyd fór og hitti nokkra aðdáendur og...