Húmor

Húmor

Þá er þetta ágætis hugmynd að öðrum degi sem hægt er að gera hátíðlegan með yfirvaraskeggi og ýmiskonar ávörpum.        

Hefði mögulega ekki alveg jafn vinsælt og raun bar vitni ...    

Lífið gerir oft hina óvæntustu hluti ...

1. Þegar auglýsing poppar óvænt upp   2. Þegar tónlist byrjar óvænt að spilast   3. Þegar maður bíður þess að myndband hlaðist upp.     4. Þegar furðufugl bætir mann...

Já hann er ekkert að taka of nærri sér allt þetta mál ... ekki eins og hann hafi gert honum neitt.

Þá einfaldleg er svo gott að hitta gamla félaga ...  

Þessi ágæti piltur gengur um og spyr hið ýmsasta fólk og spyr hvort það vilji sjá hanann sinn. Þetta virkar eiginlega margt betur á...

Þessi ágæti piltur hélt statt og stöðugt við sína upphaflegu sögu - þrátt fyrir að nánast allar sannanir stæðu á móti honum.

Harlem hristingurinn er kominn til landsins. Strákarnir á Pizzunni skelltu í hressleikann.

Hér má sjá hversu hættulegir risaboltar eru.    

Þessi gæi er sjóðandi heitur ...    

Menn sem heyja verðuga og vitsmunalega baráttu við hver annan.  

Þetta getur komið sér rosalega vel!    

Þessi hundur er búinn að fatta eitthvað sem aðrir hundar hafa enn ekki fattað.

Hann er mjög dáleiðandi þessi Hvíslandi banani.

Harlem hristingurinn er að verða að nýjasta æðinu. Hér eru nokkrir hressir slökkviliðsmenn í stuði.

Já nú geta allir hipsterar læknast!

Hér gefur að líta atriði úr þættinum „Þráhyggjur og áráttur" úr seríunni Sigtið með Frímanni Gunnarssyni. Atriðið var valið af aðstandendum Sigtisins á netið...