Húmor

Húmor

Það er eiginlega ekki hægt að komast hjá því að brosa á meðan þessi siðfágaði gjörningur stendur yfir.    

Svona á fólk að hjálpa hvort öðru í neyð!

Það er munur að geta hent þeim bara strax af sér!

Þessi maður sem er fórnarlamb þessa hrekks var nokkuð viss um að hann væri búinn að sjá sinn síðasta dag ...

Hann er ekki alveg nógu ánægður með eiganda sinn núna. Og hvað er að frétta með þetta hljóð!

Þessar stelpur bókstaflega skitu á sig af hræðslu!

Þessi maður í sketsinum er fróðleiksfús - og vinur hans er ötull að sýna honum ýmiskonar matarvenjur dýranna.

Ekki nema að maður vilji vakna á mjög óþægilegan máta!

Það eru einungis alvöru karlmenn sem geta borið þessa peysu með sæmd.  

Hér eru menn sem kallast að "shredda" - þá hljómar hin íðilljúfa hljómsveit Of Monsters And Men - mjög fyndin!

Þessi piltur er greinilega bara ekki sú manngerð sem þolir vel tívolítæki.

Þetta er eitthvað sem fólk mætti gera meira af! Hrósa hvert öðru úti á götu.

Það lítur allt út fyrir að einn hressasti pabbi heims sé fundinn. Til hvers að dansa fullur á skemmtistöðum - þegar maður getur dansað...

Nema þú sért tilbúin að setjast í fangið á þessum ágæta manni í leiðinni.

Stundum passa hlutir bara alveg innilega vel saman. Sail með Avolnation og þessi kisi. Fullkomin blanda.

Einn gamall og góður með Zúber. Hér fer Gassi á kostum.

Hver segir að maður þurfi vatn til þess að synda. Þessi piltur syndir bara á göngum skólans.