Fimmtudagur, 17 ágúst, 2017

Húmor

Forsíða Húmor

Lonely Island eru með lag um semi-kommuna!

Semi-koman er fyndin og þess vegna býr maður til lag um hana! Lonely Island piltarnir þeyta skífum.

Svona á EKKI að heilla dömurnar!

Þetta var ein hugmynd að því að líta hrikalega sexy út - en virkaði ekki alveg nógu vel ...

Nýi samleigjandinn er morðingi – Hrekkur

Hversu gaman er að koma að skoða nýja íbúð til að leigja - og finna lík og morðingja í íbúðinni.

Ég hjólaði á grjót – á fullri ferð niður brekku – Lífsháskasaga

Ég var á fullri ferð á hjóli niður brekku þegar ég lenti á grjóti. Það var ekkert sérstaklega viljandi. Ég hafði verið nýkominn fram...

Hundur hrekkir köttinn – Átti þetta ábyggilega skilið

Maður veit ekki hver forsagan er - en það var eitthvað rétt við þetta hjá hundinum.

Þessir eru ekki alveg jafn svalir og Dressman gæjarnir

Það er greinilega margt sem getur farið úrskeiðis í gerð svona auglýsingar þar sem allir eiga að vera svalir.

Samtal við tveggja ára dóttur mína – Endurleikið!

Þetta er hreinasta snilld. Þessi maður ákveður að endurleika samtal sem hann átti við tveggja ára dóttur sína. Nema í hlutverki dótturinnar er fullorðinn...

Sér við vatnshrekknum á snilldarlegan máta! – Myndband

The player got played - það er það eina sem verður sagt um þetta.

Tenacious D flytja veðurfréttirnar

Það virðist vera bara álíka gáfulegt og hvað annað.

Einn daginn mun stelpum ekki finnast þetta skrýtið

Þetta er draumsýn ungs manns.  

Fólkið í Walmart getur sko líka verið SEXY!

Það er reyndar helber lygi - en lagið sem spilað er undir lætur það líta út fyrir það ...

Og þetta var beint í punginn – Sársaukafullt myndband

Undarlegasta hönnunarákvörðun Guðs á manninum var að skilja viðkvæmasta hluta hans utan á líkamanum með enga vörn.

Verstu hárgreiðslur allra tíma? – Myndir

Við erum auðvitað ekki að fullyrða neitt. Spurningunni í fyrirsögninni er ósvarað.    

Húrra fyrir öllum séríslensku stöfunum! Við vinnum USA!

Þetta lag gæti allt eins verið íslenskt því hér eru Norðmenn að fagna því að það sem þeir eru með stærra en Bandaríkjamenn er...

Hið fullkomna kvöld! – Sarah Silverman og Will I Am

Það er mikið í tísku að syngja lög með Will I am - hér fer Sarah Silverman með fallega tóna um hið fullkomna kvöld!...

Af hverju er allir svona hræddir við ástina?

Þetta er spurning sem hver og einn verður að gera upp við sig - því auðvitað er ekkert að óttast nema logandi ástarsorg og...

Vandamál sem karlar þurfa ekki að hafa áhyggjur af

Það eru ýmis vandamál sem karlar þurfa almennt ekki að hafa áhyggjur af - ekki þá nema bara óbeint í gegnum kærustur eða eiginkonur.   1. Þegar...

Hrekkja eiginkonuna til að vinna miða á úrslitaleik Meistaradeildarinnar

Þessi kappar voru settir í það próf að fá konuna til að kaupa tvö fótboltavallarsæti á rúmlega tvö hundruð þúsund kall stykkið í stofuna...