Húmor

Húmor

Þetta er ein leið til að kýla sjálfan sig í gólfið!  

Chuck Norris er mögulega handsterkasti maður heimsins. Ekki fara í krumlu við hann.

Einfaldast er að sannfæra hina nývöknuðu!  

Þessir mætu herrar sátu saman í bíl og voru trucking - eða að trukkast eins og það útleggst á hinu ylhýra. Litli snáðinn gat...

Það er svakalegt hvað þessir bóndar eru að græða mikið!

Það er yfirleitt þegar maður er hvað mest gráðugur sem manni tekst það óheyrilega afrek að bíta sig í munninn - eða tunguna. Og...

Hér hefur hugmyndaríkt fólk komið saman og samið lag með einfaldan tilgang. Í því eru taldar upp heimskulegar leiðir til að deyja.    

Það er alltaf jafn undarlegt þegar maður ákveður að fresta hlutum fram á síðustu stundu - lofar sjálfum sér að vera miklu fyrr í...

Karlmenn eru auðvitað alltaf tilbúnir að koma stúlku í nauð til bjargar. Karlmenn hoppa út til að bjarga berbrjósta dömu á bryggjunni. En auðvitað...

Það var árið 2006 sem okkur Íslendingum var lofað að jackið væri á leiðinni til landsins. Nú árið 2012 bíðum við enn. Er ekki...

Og vinir hans tóku upp á að líka við nokkra hópa á Facebook. Í góðu gamni.    

Svona ef hún fattar ekki að slökkva bara á símanum. Það þarf svo kannski að afsaka orðalagið í fimmtugustu vakningunni. Kærastinn átti vondan dag...

Meistarnir Brian og Nick mynda gríndúettinn Britanick - og þeir reyna hér að eiga saman gagnkynhneigða stund - en það gengur ansi illa.    

Manni gætti hætt til að taka þessu skýi dálítið persónulega. Svona þar að segja ef maður stæði í grenjandi rigningunni sem það sendir niður...

Já eða ekki ... fer allt eftir því hvað gerist í svefninum.

Það er bara ekki hægt að komast hjá því að glotta - og jafnvel hlæja. Kannski ekki í heilar tvær mínútur - en eitthvað...

Rakvélar eru fáránlega dýrar. Það er staðreynd dagsins í dag. Og þegar þær týnast eru oft fá úrræði.  

Þrátt fyrir að flestir séu fylgjandi hjónabandi samkynhneigðra þá er til fólk sem enn er á móti þeim gjörningi. Þeir hjá College Humor bjuggu...