Hugur og Heilsa

Hugur og Heilsa

Þarna eru menn sem eru búnir æfa sig - það fer ekki framhjá neinum.    

Það er ekki alltaf þörf á því að fara í æfingasali, finna þung lóð til að lyfta eða kaupa eitthvað undratæki úr sjónvarpsmarkaðnum sálugum....

Albert Einstein var enginn hattastandur - enda talinn af mörgum sú gáfaðasta mannvera sem uppi hefur verið á jörðinni. Hann skildi eftir sig nokkrar...

Það sýnir sig að gott mataræði, hreyfing og góð gen skila því að maður þarf ekki að eldast. Það skemmir heldur ábyggilega ekki fyrir...

Ólíkt því sem áður hefur verið haldið fram - þá er heilinn ekki bara í föstu formi. Hann er síbreytilegur og það fer nánast...

Það virðist reyndar vera eins og heilinn í honum sé að reyna að komast út úr hausnum - en er hann að taka nógu...

Það er ekki mjög flókið hvað þarf að gerast til að tryggja að maður sé við nokkuð góða heilsu. Þetta eru einungis fjórir hlutir...

Sölvi Fannar er að gefa út bók um viljastyrk nú í mars - og hér er myndband þar sem hann kemur með litla dæmisögu...

Um daginn sköpuðust umræður um hvernig stæði á því að margir stákar þora ekki að dansa. „Það er glatað þegar karlmenn dansa", sagði einn...

Lítið hefur verið sagt um þennan Baska: Iván Fernández Anaya - en þann annan desember síðastliðinn var hann að keppa í hlaupi í Burlada,...

Hver mundi eftir því en það var enginn annar en Joey í Friends sem kom með hugtakið "friend Zone", þann 3. nóvember árið 1994....

Það er gott að rifja upp ef það kemur einhver leti yfir mann með ræktina að það er maður þarna úti sem komin yfir...

Það stendur yfirleitt í góðu morgunkorni að það sé járn í því - og margir velta fyrir sér hvort það sé í alvöru hluti...

Hinn norski Per Helge á ábyggilega eftir að fá smá verki í axlirnar - en hann tók þessi axlaráskorun með kúabjöllunum og lyfti þeim...

Þessi aldni meistari svífur - eða svo gott sem - niður brekkuna. Sama trikk og jólasveinninn notar á sleðann sinn.    

Það hafa spunnist umræður um hvort þetta myndband sé falsað eður ei. Þessi kappi lyftir sér upp á einum fingri! Nokkuð gott það!

Það eru 86.400 sekúndur í sólahringnum og hér er skemmtilegt innslag um það hvernig ein sekúnda, ein ákvörðun, eitt andartak - getur breytt öllu....

Þetta er það sem gengur um netheima nú og yljar fólki um hjartarætur.