Hugur og Heilsa

Hugur og Heilsa

Hvað er það sem þú virkilega vilt út úr lífinu ? Hvað þú elskar? Hvað þú hatar? Hvað heldur þér gangandi? Það sem Harry Singha ætlar að fara...

Maður þarf reyndar að vera Derren Brown til þess að geta þetta - eða hið minnsta vita hvað í fjandanum hann gerir til að...

Hugarmeistarinn Derren Brown gerði þátt um múgæsing. Þar sýndi hann fram á hvernig hópur fólks tekur aðrar ákvarðanir heldur en einstaklingur - og viðmiðin...

Ótrúlegt en satt!

Hlýðir maður því sem þetta myndband leggur til fær maður smávægilegar ofskynjanir - þó ekkert alvarlegt og hverfur mjög fljótt. Það er alls ekki...

Þessi kappi er armbeygjumeistari! Þetta er pottþétt ósvikið myndband - ekkert búið að eiga við það.

Þá er bara græjan komin í hús. Þessi kappi er svona líka skrambi svalur á þessu handknúna hjóli ...

Snillingurinn og hugarmeistarinn Derren Brown ákvað að heimurinn myndi enda. Reyndar gilti þessi heimsendir bara fyrir einn pilt - en hann lagði líka allt...

Það eru líklega færri betri leiðir til að votta frelsaranum virðinguna sína - nema mögulega hreinlega hengja sig líka á krossinn. En fólkið á...

2000 kaloríur gæti verið talinn ágætis meðalskammtur af hitaeiningum. Hér er sýnt á myndrænan máta hvað um ræðir. Sumt kemur á óvart - og...

Grínistinn Russell Brand á sér skrautlega fortíð - hann var eiturlyfjaneytand til margra ára ásamt því að vera kynlífsfíkill. Nú þegar hann er orðinn...

Anna Hulda er að æfa með Cross Fit Reykjavík og Sci MX kíkti á æfingu til hennar og tók upp nokkrar æfingar.

Azulejos er ágætis brellumeistari - enda fær hann mann til að efast um vitsmuni sína með þessu létta myndbandi. Það er reyndar auðvitað skýring...

Þegar fyrsta hanagal gellur á morgnanna og maður hreinlega trúir því ekki að nýr dagur sé kominn til að bögga mann - þá er...

Hér er farið í líkingarmál sem vísar til annars tengds ósiðs eins og viðrekstur.

Það hefur þótt mikil speki að tengja skalla við móðurafann. Sé hann sköllóttur - þá verði barnabarn hans (piltur) sköllóttur. En nú vill svo...

Sölvi Fannar mun halda námskeið um viljastyrk þann 16. mars kl. 11 til 12:30 í Laugum. Til að taka þátt má senda póst á...

Þessi piltur, Ísak að nafni, hefur stunda' einkaþjálfun hjá Benjamín Þór í Sporthúsinu í aðeins tvo mánuði. Það væri ekki frásögur færandi nema að...