Fimmtudagur, 17 ágúst, 2017

Hugur og Heilsa

Forsíða Hugur og Heilsa

Hversu gömul eru eyrun þín? – Hér er prófið

Aldur eyrna er mældur á því hversu vel maður getur heyrt hátíðnihljóð.

Er X-Men að verða raunveruleiki? – Kviknar í barni af sjálfu sér í Indlandi

Fimmtíu daga gamall drengur í þorpinu Tamil Nadu er sagður hafa lent í því sem löngum hefur verið skrifað á að sé goðsögn: en...

Gáfaðar konur ólíklegri til að vilja að eignast börn – Ný rannsókn

Langar þig í barn - en konan vill það ekki? Það gæti verið að hún sé hreinlega of gáfuð til að vilja það. Ný rannsókn...

Þetta er lykillinn að hamingju!

Um daginn kom rannsókn sem sýndi að markmiðasetning væri ekki endilega leiðin að hamingju - heldur mun fremur framtakssemi. Að rífa sig upp úr...

Hugh Jackman hlýðir strangri reglu í líkamsrækt

Gamli góði Wolverine virðist ekki slá slöku við í ræktinni - enda með reglu sem hvetur hann áfram.  

Fótboltastelpur taka holla næringu lengra en strákarnir

Steinar B. Aðalbjörnsson gaf út bókina Holl næring fótboltamanna fyrir stuttu (sjá nánar HÉR) en þar fer hann yfir á greinargóðan hátt hvernig knattspyrnuiðkendur...

Karlar líklegri til að búa í foreldrahúsum en konur

Samkvæmt Wall Street Journal, hefur Pew Rannsóknarmiðstöðin gefið út skýrslu sem sýnir að karlar eru líklegri til að búa heima hjá foreldrum sínum lengur...

Vandræðalegasta andartak steragæjans – Myndband

Þetta er göldrótt vatnsflaska. Tappinn vill bara ekki koma af.

Svona er ferli hægða hjá manninum

Maður þarf að vita um þetta eins og annað ...

Nokkrar myndir sem ylja hjartarótum

Það er svo margt til fagurt í heiminum - eins og eftirfarandi myndir sanna!! Ahmad og Fatima láta hlutina ganga upp þó hann vanti hendur...

Svona lætur móður sína gráta! – Falleg gjöf sonar!

Það eru sjálfsagt ansi margar leiðir til að græta móður sína - en að gefa henni nýjan bíl skorar ágætlega hátt.

Þetta er konan sem mun svæfa þig

Hún er með myndband sem kemur þér í rétt ástand svo þú sofnar strax. Ótrúlegir hæfileikar.

Laugarvörður bjargar lítilli stelpu frá drukknun

Getur þú komið auga a drukknandi stelpuna áður en laugarvörðurinn stingur sér í laugina og bjargar henni?

Hugarfar íþróttamannsins – Hugleiðingar frá Gunnari Nelson

Gunnar Nelson er hér í smá innslagi þar sem hann talar um hugarfar íþróttamannsins.

Þegar mamma varð skyndilega veik – Segjumsogur.is

Þessi saga birtist á vefnum segjumsogur.is - en hann er á vegum Símans sem býður vegleg verðlaun fyrir bestu söguna. Til dæmis tvo miða á Airwaves...

Er það ekki móðgun við þennan mann að kalla hann hreyfihamlaðan?

Dergin Tokmak greindist með lömunarveiki þegar hann var einungis sex ára gamall. Þrátt fyrir skerta hreyfigetu í fótum þá lætur hann það ekki stoppa...

Áttu ekki efni á korti í ræktina? – Eignastu barn!

Af því það er miklu ódýrara að eignast barn og nota það sem lóð - heldur en að kaupa líkamsræktarkort.

Að lyfta lóðum er jafn gott og að stunda kynlíf

Hér er myndin Pumping Iron sem Arnold Schwarzenegger bjó til árið 1977. Þar talar hann um að það sé jafn gott fyrir sig að...