Þriðjudagur, 22 ágúst, 2017

Bílar og græjur

Forsíða Bílar og græjur

Mercedes Benz með ótrúlega nýja demparatækni – Myndband

Mercedes Benz er búið að hanna nýjan skynjara sem gerir bílferðina miklu þægilegri en áður. Mögnuð tækni.

Svona er að eiga VIRKILEGA vondan dag! – Myndband

Fyrst er maður laminn í höfuðið af vél - og svo er bara keyrt yfir mann. Takk fyrir lífið.

Stýra stórum Volvo-vörubíl með hamstri! – Mögnuð tilraun

Já maður þarf ekki að vera nema hamstur til að stýra þessum stórvirku vinnuvélum!

Þetta er eitt langt drift á BMW – Myndband

Þessum manni er ekki sérlega annt um dekkin sín - en fær er hann.

Lamborghini fer í tvennt í árekstri – Myndband

Það má lítið bregða út af til að allt fari til fjandans. Hér fer Lamborghini í tvennt eftir árekstur.

Mótmælir lélegu eintaki af BMW með því rústa honum með sleggju

Þessi kappi var ósáttur við eintakið sitt af BMW og þau svör sem hann fékk hjá umboðssöluaðilanum - þannig hann tók málin í sínar...

Minnsti löglegi bíll í heimi – Myndband

Þessi bíll verður seint valin sá öruggasti í umferðinni - en hann er löglegur.

Maður fór í slag við mannlausan bíl – Bíllinn vann

Maður á ekki að vera að fara í slag - hvorki við bíla né menn.

Svona springur bíll í slow motion

Þessir kappar fengu innblástur eftir að hafa séð myndina hans Balta okkar, Two Gun - og ákváðu að sprengja einn bíl í slow motion...

Kona fyllist trylltri umferðarbræði – Sópar leigubíl af veginum

Það eru ekki allir með þetta jafnaðargeð í umferðinni. Og þá sér í lagi ekki þessi kona.

Maður vill ekki vera í eins hreyfils vél þegar þetta gerist …

Tveir ungir flugmenn voru á flugi á Jabiru J-170 þegar hreyfillinn ákvað bara að hætta að snúast (sjá sek. 8). Þeir þurftu þá að...

Yfirgefnir ofurbílar í Dubai! – Myndir

Þar sem nógir peningar eru fyrir hendi - þar hrúgast svona lúxusbifreiðir upp - sem enginn veit hver á eiginlega.  

Þetta gefur alveg nýja mynd af aftursætisbílstjóranum!

Þessi Nissan Patrol lítur venjulega út  að utan en í raun og veru er búið að breyta honum þannig að hann hýsir alvöru aftursætisbílstjóra!   #1 #2 #3 #4 #5

Stundum er fólk fáránlega heppið að vera á lífi í umferðinni!

Hér er myndband þar sem fólk er alveg fáránlega heppið að slasast ekki verr - sér í lagi undir lokin.

Hverjar eru líkurnar á þessu í íslensku umferðinni? – Mynd

Daníel Brandur Sigurgeirsson lagði bílnum sínum Toyota Corolla - þegar hann tók eftir Volkswagen Fox fyrir aftan sig. Hin magnaða tilviljun var að á...

Hann var EKKI á mótorhjóli í fyrsta skipti! – Hvílíkar listir!

Það lítur bara út fyrir að hann hafi gert þetta einu sinni eða tvisvar áður.

Ótrúlega frumlegt myndband með Mario Kart

Gæinn semsagt teiknaði Mario Kart í þrívídd - og klippti hann svo inn í skemmtilegt myndband á götu úti. Snillingur!

Forstjóri Volvo Trucks setti eigið líf undir í auglýsingu!

Forseti Volvo Trucks, Just Claes Nilsson, setti lífið undir í auglýsingu á Volvo FMX. Það er aldeilis að hann treystir króknum!