Bílar og græjur

Bílar og græjur

Þarna fær hugarflugið að njóta sín!

Þetta fólk var allt á leið til vinnu í sporvagni þegar bíl hafði verið lagt fyrir teinanna. En þá er bara spurning um að...

Það var bara ekkert fyrir greyið að gera nema viðurkenna ósigur sinn. You shall not pass!

Þessi stúlka tjáir sig með augunum.

Kappinn eyddi milljónum í að láta skreyta bílinn til að líkjast Nike Air skónum sínum ...   # 1 # 2 # 3 # 4 # 5

Þetta er hluti af nörda viku Youtube.

Svo lagði ökukennarinn spjaldið sitt niður og útskýrði hvað fór úrskeiðis.

Hann lifði þetta af - en svakalega sem umferðin getur verið brútal ef ekki er varlega farið ...

Rosalega sem þetta hefði verið stór viðburður í æsku hjá manni!

Rick Lookebell varð að selja Mustang Mach1 1972 árgerð fyrir 24 árum. Hann talaði jafnan til hans með nostalgíu - þannig sonur hans gerði...

Ef stofnandinn Elon Musk hefur rétt fyrir sér, munu Tesla Motors enduruppgötva ameríska bílaiðnaðinn með sérhæfðum vélmennum sem búa til hagkvæma rafbíla. Hér er...

Hérna er árekstrarpróf sem sýnir 1959 árgerð af Chevrolet Bel Air keyra beint á 2009 útgáfuna af Chevrolet Malibu.

Þessi mótorhjólamaður tók eftir því að maðurinn í bílnum við hliðina á honum starði á sig ... hann ákvað að líta til hliðar og...

Hér er það sem Rússar hafa verið að lenda í með sína trukka ...

Hún er reyndar ekki sérstaklega hentug til að leggja niðri í bæ. En annars mjög praktísk.

Hér er verið að sleikja skalla - með herflugvél ...

Líklega besta leiðin fyrir kappakstursmenn til að gera þetta.

Sinn eigin Go-kart bíll ...