Bílar og græjur

Bílar og græjur

Það lítur bara út fyrir að hann hafi gert þetta einu sinni eða tvisvar áður.

Gæinn semsagt teiknaði Mario Kart í þrívídd - og klippti hann svo inn í skemmtilegt myndband á götu úti. Snillingur!

Forseti Volvo Trucks, Just Claes Nilsson, setti lífið undir í auglýsingu á Volvo FMX. Það er aldeilis að hann treystir króknum!

Pabbi er alveg út úr því!

Bryndís Ingibjörg Björnsdóttir setti eftirfarandi myndir á Facebook síðu sína og meðfylgjandi texta: Er að hamast við að kenna barni almennar siðareglur í umferðinni og...

Þetta er líklega eitt það besta sem maður upplifir - sem krakki ...

Hann gerði svona létta tilraun á gömlu hjartapumpu ömmu sinnar á einum öflugasta leyfilega götubílnum GT-R. Þarna voru sjöhundruð hestöfl sem fleygðu bílnum í...

Þarna vantar ekki drossíurnar.

Skreppa bara með þyrluna í næstu sundlaug og redda sér.

Þetta var mjög flott fram að því að hann gleymdi því að hann var enn með sand í skóflunni!

Það væri ekki ónýtt að geta geymt drossíurnar í þessari snilld!     # 1 # 2 # 3 # 4 # 5 # 6 # 7 # 8 # 9 # 10 # 11 # 12 # 13 #...

Þeir eru víst byrjaðir að taka pantanir í þennan bíl ...

Jafnvel þegar bíllinn er beint á móti henni. Svakalega mikilvægt sms - ekki satt?

Sko reyndar ekki í útliti! Hér er smá blast from the past! Volvo Radar Gun from Hampel/Stefanides on Vimeo.

Flott mynd af sigurvegurunum í kassabílarallinu í ár sem haldin var af Bifreiðaíþróttaklúbb Reykjavíkur — en það voru þeir Víðir Ingi Ívarsson og Michael Benjamín David...

Horfi maður á þetta til enda - fær maður einstaka innsýn í brjálaða umferðarbræði.

Úff - maður hefði ekki viljað vera í þessari lest! - Sjá enda myndbandsins.

Þarna fær hugarflugið að njóta sín!