Fimmtudagur, 17 ágúst, 2017

Bílar og græjur

Forsíða Bílar og græjur

Þetta er ofurhetjuvélmennið frá Nasa – Ekki alveg Iron Man en …

En þeir eru komnir nokkuð langt á veg með að búa til virkt vélmenni sem mun vinna með mönnum úti í geimnum.

Svipbrigðalausa konan lendir í bílveltu – Myndband

Hún lendir í frekar harkalegri veltu - en virðist ekki skipta mikið skapi.

Menn verða ekki mikið betri á þyrlunni en þetta

Eins og hann hafi ekki gert annað alla sína ævi.

Flugvél frá Emirates hættir við lendingu á síðustu stundu út af vindi

Ég ætla að taka smá villta ágiskun og segja að þetta hafi verið frekar óþægilegt að upplifa þetta sem farþegi.

Spurning að skella þessu á Vestfirðina til að stytta leiðina?

Bara létt lína - og bílarnir eru ferjaðir á milli. Engin göng eða brú eða svoleiðis vesen.

Trukkar með þotuvélar keppa í kappakstri

Það mætti segja mér að það séu nokkur hestöfl í gangi þarna ...

Það fylgdi sannarlega óvæntur glaðningur með bílnum …

Það er ekki ónýtt þegar fyrrum eigandi hefur verið í einhverju bölvuðu braski - og svo gleymt því ...      #1  #2  #3  #4  #5  #6  #7  #8  #9  #10  #11  #12  #13  #14  #15

Svona má breyta öllum hjólum í rafhjól!

Það þarf bara að skella þessu dekki undir og öll hjól eru rafhjól. Nokkuð mögnuð verkfræði!

Bestu klúðrin úr heimi ofurtrukka

Það er ýmislegt sem mönnum dettur í hug þegar þeir eru komnir á ofur-trukka.

Svona skrensar maður af nákvæmni á vörubíl!

Þessi maður hefur gert þetta áður. Það er augljóst.

Eitt magnaðasta bílamyndbandið á netinu: Ken Blocks Gymkhana Five

Myndbandið er skotið á götum San Francisco og snerist um hraða, nákvæmni og hráan akstur..

Lyftir lóðum meðan hann prjónar á mótorhjóli

Þetta er líklega einn liðurinn í manndómsprófi þarlendis.

Svona ver maður bílinn sinn fyrir haglstormi!

Tekur auðvitað bara engilinn og ver bílinn sinn fyrir hnjaski!

Mótorhjólakappi dettur á hringtorgi – Myndband

Og viðbrögð flestra annarra vegfarenda voru til fyrirmyndar því þeir geystu að honum til aðstoðar.

Síðasta tækifærið til að ná í Mercedes Benz á ótrúlegu verði!

Bíllinn á myndunum fyrir neðan er Mercedes Benz 508D. Fyrirtækið Bílahlutir komust yfir nokkra slíka bíla sem hafa tilheyrt viðbragðssveit NATO. Það þýðir að...

Umdeild ummæli rallökumanns: Ég skil ekkert hvað aðstoðarökumaðurinn er að segja!

Samkvæmt heimasíðunni newsbisuit.com hefur breski rallökumaðurinn, Mark Fischer, lenti í talsverðum vandræðum eftir að hann játaði að hann hefði enga hugmynd hvað aðstoðarökumaður hans,...

Drukknandi konu bjargað úr jeppa sínum!

Þarna mátti litlu muna!

Íslenskur Porsche í ÓHEPPILEGU slysi! – Mynd

Við rákumst á þessa mynd á Internetinu góða - og það mætti einhver segja manni að það sé hressandi bræla úr þessum Porsche! Slysin...