Afþreying

Afþreying

Nú tóku nokkrir Rússar uppá því að ferðast um heiminn og taka drónamyndir af frægum borgum. Þetta er allt annað en maður er vanur...

Er verið að kenna dans í lögguskólanum? Það eru alltaf að koma myndbönd af dansandi löggum og þessi er með þeim betri!

Það er oft talað um að kettir hugsi ekki um neitt nema sjálfa sig. Þetta myndband sýnir að það er eitthvað til í því....

Þetta er gott að eiga varðhund en þessi hundur fer kannski aðeins yfir strikið!

Þessi 79 ára kona spilar rosalega mikið af tölvuleikjum. Hún hefur gaman af ævintýrum og í leikjunum kemst hún í svoleiðis....

Lögreglumaður í Norður Karolínu í Bandaríkjunum tók litla danskeppni við unglingsstrák. Bandarískar löggur oft ásakaðar um að vera vondar en þessi lögga reynir að sýna...

Mörgum leiðist mikið í vinnunni og þá er gott að finna leið til að eyða tímanum. Einni manneskju leiddist verulega í sinni vinnu og...

Nokia eru búnir að gefa það út að þeir ætli aftur að framleiða Nokia 3310 símana. Árið 2000 kom Nokia 3310 á markaðinn og...

Venjulega þegar maður fer í klifurhús klifrar maður á veggjum með litlum kubbum til að grípa í. Ekki á þessum vegg, hér eru þessir...

Söngvarinn Ed Sheeran kom með frábært atriði á Grammys þegar hann tók lagið sitt „Shape Of You“. Hann sá um allt undirspilið sjálfur og...

Þessir menn urðu vitni að risa stóru snjóflóði og þeir gerðu sér enga grein fyrir því hvar það myndi stoppa....

Þessi stelpa var að keppa í Brasilískum sjónvarpsþætti þar sem hún átti að renna sér niður rennibraut á maganum og enda á því að...

Forseti Bandaríkjanna Donald Trump er mjög sérstakur maður. Hér er búið að klippa saman myndband sem sýnir hvernig hann heilsar fólki með handabandi og...

Hópur Íslendinga tók þátt í Belly flop keppninni á King of the Hammers 2017. Þrír af fimm íslendingum komust í úrslit og auðvitað vann Íslendingur þessa...

Hér er búið að taka myndir af hundum grípa nammi og það er virkilega fyndið.

Paul Pogba leikmaður Manchester United var að kaupa sér þetta sturlaða hús!

Norski listamaðurinn Pedro Berg Johnsen fór í mjög skemmtilegt verkefni. Hann tekur tvær myndir af frægum manneskjum og blandar þeim saman svo út kemur eitt...

Það er mjög svalt að sjá hvernig ljón situr um bráð sína og um leið og hún lítur undan opnast tækifærið og ljónið stekkur...