Afþreying

Afþreying

Þessi piltur er trommuleikari framtíðarinnar - tja gott ef hann er ekki bara trommuleikari nútíðarinnar líka.

Þessi ágæti maður vill fá starf í þætti Jon Stewart og tók hann til óspilltra málanna við að búa til starfsumsókn sem segir sex...

Og hvernig hann raunverulega lítur út.  

Ef maður borðar súkkulaðiplötuna svona þá mun hún aldrei klárast. Sannað mál.  

Justin Timberlake í grallaragírnum.

Það er ein sem skilur ekki konseptið á bakvið það.

Í dag, laugardaginn 30. mars, kl. 13:00 munum við á Menn.is skella í loftið öðrum útvarpsþættinum okkar á K100,5! En fyrsti þátturinn var í...

Þeir eru víst ófáir gallarnir við þessa merkilegu söngvamynd.

Hér fara þeir í meting, goðsögnin Babe Ruth og hinn niðurbrotni hjólagarpur Lance Armstrong.

En þeir nota bara frasann "Work It" til að fela það.

Þessir miklu norsku meistarar veltu svo mikið fyrir sér tilvist Stonehenge að þeir enduðu á að búa til þetta magnaða lag um eitt af...

Margir muna eftir Tímon frá leiklistarárum sínum í Lion King - og tengdum verkefnum. Róast hefur frekar hjá kappanum en hann var gripinn nú...

Ég er líka mjög ósáttur við þennan hurðastoppara.

Justin Timberlake var gæinn sem átti senuna áður en Justin Bieber kom og tók völdin. Það er eitthvað við það að heita Justin í...

Hér eru hipsterarnir í Axis of Awesome með lag sem lýsir því hversu brjálaðir þeir eru yfir æsingnum yfir Game of Thrones þar sem...

Hér svona margt af því nýjasta í heimi klúðurs og klaufagangs!

Eminem þykir einn allra sleipasti rímnakjafturinn - en hann er minna þekktur fyrir dansbardaga sína. Og það má sæta mikilli furðu enda er hann...

Svona gólf mun verða næsta æðið í skemmtistaðabransanum. Það gæti reyndar orðið dálítill tími í það - en mjög svo sem það er viðeigandi!...