Afþreying

Afþreying

Þegar maður er með ljón sem gæludýr þá virðist vera sem fólk fari að bera réttláta virðingu fyrir manni.

Það er ekki ónýtt að geta slegið um sig með góðu partýtrikki - sér í lagi ef hægt er að vinna veðmál í leiðinni....

En hann er stór og mikill í vexti - það er bara hjartað sem er örlítið minna. Hann á þó góða eigendur sem sjá...

Það er spurning hversu margir færu að sjá þessa mynd - en miklir hugvitsmenn hafa endurgert Iron Man 3 treilerinn senu fyrir senu -...

Það eru margir sem hafa kvartað yfir því að MTV spili ekki lengur tónlistarmyndbönd. En það er enginn tilviljun - og er aðallega út...

Eftir langa bið má hér að neðan sjá fyrsta sýnishornið úr Lífsleikni Gillz en miðað við þetta verður þátturinn stórkostleg skemmtun. Í Lífsleikni mun Egill...

Það er ef til vill ofsögum sagt að hann sé með þúsund raddir - en þær sem hann er með - eru alveg ótrúlegar....

Það voru margir að furða sig á sambandi Mary-Kate við nýja kærastan sinn Oliver Sarkozy - en á meðan hún er 26 ára er...

Það er ekkert tipp-ex við svona mistökum ...    

Hann er með tilfinninguna fyrir þessu. Það er alveg á hreinu.

Hér eru tvær ástæður fyrir því að mörgum leiðast dönskutímar.

Það er nógu erfitt að vera á hjólabretti með fulla sjón en hvernig er hægt að gera þetta blindandi? Þessi strákur er magnaður og lætur...

Burt séð frá því hvort þetta eru alvöru veggir eða ekki þá er BMW 1M alveg magnaður bíll. Spurning um að safna fyrir einum svona?

Líklega hafa margir landsmenn velt fyrir sér hvort hægt sé að setja Justin Bieber dót í blandara. Nú hefur loksins einhver stigið skrefið og gert...

Í nýjasta þætti Xfactor USA á Stöð 2 var ákveðið að birta í fyrsta sinn sætaröð kvöldsins og má segja að niðurstaðan hafi sláandi...

Amanda Brown stal senunni í The Voice með laginu Dream on. Þokkafull dama með rokk í æðum. Það klikkar ekki.

Gamli knattspyrnukappinn David Beckham gerir það líka svona skrambi gott sem nærbuxnamátari - ásamt ýmsu öðru í hinni stóru Ameríku - í auglýsingaherferð, Íslandsvinanna...

Iron Man 3 er væntanlega í bíó - og af því tilefni bjuggu menn til bókstaflega treilerinn. Sem er nú bara skrambi skemmtilegur!