Afþreying

Afþreying

Á hverri mynd hér að neðan er að finna dulin orð. Athugaðu hvort þú sjáir þau!

Nú er rúmlega einn og hálfur mánuður í nýja seríu af Game of Thrones og aðdáendur geta ekki beðið. Hér er trailer fyrir seríuna...

Þessi köttur kennir okkur það að maður á aldrei að gefast upp, sama hversu erfitt verkefnið er. Honum langar rosalega í nammi svo hann...

Pýrana fiskar eru eitt af þessum dýrum sem maður vill helst ekkert lenda í. Hérna er ástæðan fyrir því!

Venjulega sér maður fólk á hestbaki en það er ekki á hverjum degi sem maður sér manneskju á beljubaki...

Hér höfum við minnstu konu í heimi. Hún segist fá mikla athygli þegar hún fer út og að fólk eigi erfitt með að skilja...

Það væri ekki leiðinglegt að borða í svona félagsskap!

Snapchat-stjarnan Logan Paul er hér með tónlistarmyndband. Það fjallar um álagið sem fylgir því að fara með kærustunni í búðir.

Veiðimaðurinn Danny Henricks var að kafa þegar hann tekur eftir því að hákarl stefnir beint á hann. Sem betur fer var Danny með góð...

Krakkar geta oft verið hræddir þegar kemur að því að taka lausar tennur. Þessi strákur var hágrátandi og alls ekki tilbúinn í að láta...

Rapparinn Alexander Jarl hefur verið að gera góða hluti upp á síðkastið og hér er hann með glænýtt myndband við lagið „Ekki Testa“. Hann...

Líkt og landanum er kunnugt er þýska ofursveitin Rammstein að halda magnaða tónleika í kórnum í kvöld. Verður vafalaust geggjuð stemning líkt og sveitinni...

Hér er gaur sem leggur mikið upp úr því að hrekkja vin sin með blöðrum. Og það er sjúklega fyndið!

Hérna er mjög sérstakt myndband þar sem hundur er klæddur í föt og svo hleypur hann um eins og barn.

Steggja og gæsapartý eru eitthvað sem allir þurfa að ganga í gegnum áður en þau gifta sig. Þessi brúður á bara strákavini svo þeir...

Þessi pabbi er að reyna sitt allra besta við að skemmta barninu sínu en krakkinn er alls ekki að átta sig á þessu.

Fólk er byrjað að nota dróna í allt, meira að segja hérna á Íslandi eru drónar notaðir til að ná í bjór á sumum...