Það er ekki óalgengt og eiginlega bara óhuggulega algengt að lesa um fólk sem dreymir um að líta út eins og stjörnurnar og fer þess vegna í fjöldan allan af lýtaaðgerðum.
Frægt dæmi eru mæðgurnar sem vilja vera eins og Katy Price svo ekki sé minnst á manninn sem dreymir um að líta út eins og Kylie Jenner.
Nú hefur hin þrítuga Carolyn Anderson bæst í hópinn en hún hefur eytt rúmum 4 milljónum íslenskra króna í 8 brjóstastækkanir, bótox og hinar ýmsu andlits fylingar.Carolyn mætir á samkomur og í boð sem Pamela Anderson eftirherma en kallar sig þá Scouse Pammie.
Er hún búin að ná markmiðunu að vera eins og Pamela, hvað finnst þér?