Forsíða TREND Cara Delevingne BÖSTUÐ á rauða dreglinum! – Graham Norton heimtaði útskýringu

Cara Delevingne BÖSTUÐ á rauða dreglinum! – Graham Norton heimtaði útskýringu

Cara Delevingne var í spjallþættinu hjá Graham Northon þegar hann dró fram vandræðalega mynd og krafðist útskýringar.

Myndin var tekin á rauða dreglinum þegar Cara var að „tékka“ á Rihönnu.