Forsíða Lífið Byggði draumahúsið sitt á VATNINU svo hann gæti stundað ástríðu sína í...

Byggði draumahúsið sitt á VATNINU svo hann gæti stundað ástríðu sína í stofunni! – MYNDBAND

Það eru fáir sem elska veiði jafn mikið og hann Paul Philips og hann er svo sannarlega búinn að sýna það í verki.

Hann byggði húsið sitt á vatninu svo að hann gæti gert gat í stofunni sinni og veitt í gegnum það.

Þetta er draumahúsið hans Paul: