Forsíða Lífið Búinn að fá NÓG af foreldrum sem niðurlægja börnin sín á samfélagsmiðlum...

Búinn að fá NÓG af foreldrum sem niðurlægja börnin sín á samfélagsmiðlum – „Mun skaðlegra en þið haldið!“ – MYNDBAND

Hann er búinn að fá nóg af foreldrum sem niðurlægja börnin sín á samfélagsmiðlum svo hann ákvað að búa til þetta myndband.

Þetta er eitthvað sem fólk verður að hætta að gera að hans mati, enda er hann á þvi að enginn myndi gera þetta ef hann áttaði sig fyllilega á því hversu skaðlegt þetta getur verið.