Forsíða TREND Brúðkaupið hjá þessu pari var óvenjulegt – En brúðkaupsmyndirnar þeirra eru svalari...

Brúðkaupið hjá þessu pari var óvenjulegt – En brúðkaupsmyndirnar þeirra eru svalari en allt!

Ainsley og Sebastien eru ekki eins og pör eru flest: Þau fluttu inn saman eftir aðeins þrjú stefnumót og ákváðu að trúlofa sig í miðri myndatöku.

Svo það kemur kannski ekki á óvart að brúðkaupsmyndirnar þeirra voru teknar á götum úti í Las Vegas þar sem þau voru bæði með úfið hár og órakað skegg.

Parið er ekki eins og fólk er flest. Þau eru svokallaðir hipsterar og ef marka má óvenjulegar brúðkaupsmyndir þeirra hjóna þá eru þau eitt svalasta par sem við höfum séð!

Myndirnar hér fyrir neðan eru brúðkaupsmyndir hjónanna frá því í fyrra og úr eins árs brúðkaupsferðinni þeirra á Balí.

Parið sagði „ég elska þig“ við hvort annað á þriðja stefnumóti.

45Og síðan giftu þau sig eftir fimm ára samband.
55545

Ainsley segir myndirnar þeirra ekki hafa verið skipulagðar, heldur fóru þau bara út með ljósmyndara.

asian town

asian town

Ainsley og Sebastien voru næstum því sein í brúðkaupið sitt hjá séra Elvis, svo þau hlupu í brúðkaupsfötunum um götur Las Vegas.

asian townFormlegt, hah?
asian town

12
slack imgs.com

Ekkert var ákveðið á brúðkaupsdaginn nema að þau tvö yrðu saman. En þeim datt meðal annars í hug að fá sér eins tattú …

asian town
asian town

“Við höfðum enga hugmynd hvað við ætluðum að gera þennan dag, nema að við áttum að mæta upp á altari klukkan 14.15.”

asian town
44

“Þetta gerði daginn 100% stresslausan.”

asian town
asian town

Og í byrjun þessa árs fóru hjónin til Balí að fagna eins árs brúðkaupsafmæli …

Sticks and Stones Anniversary via Rock n Roll Bride 30 640x410

Og þau létu sérhanna á sig nýtt dress fyrir nýja ferðalagið þeirra.

Sticks-and-Stones-Anniversary_via-Rock-n-Roll-Bride-10-640x997

En þau gerðu ekki ráð fyrir hitanum á Balí svo þau segjast hafa verið í einu svitabaði allan daginn!

asian town

asian townOg ekki halda að þú hafir séð það síðasta af þessu pari …

10

Því þau segjast 100% ætla að gera það sama á næsta ári …

Sticks and Stones Anniversary via Rock n Roll Bride 1 640x997… Nema þá ætla þau að fara eitthvert þar sem það er ekki alveg jafn heitt!

13