Forsíða Lífið Brúðguminn spurði dóttur hennar hvort hann mætti ALLTAF vera pabbi hennar! –...

Brúðguminn spurði dóttur hennar hvort hann mætti ALLTAF vera pabbi hennar! – MYNDBAND

Að eiga góðan fósturföður er ómetanlegt!

Það fékk þessi unga stúlka að reyna þegar móðir hennar giftist honum. Á sama degi spurði hann dótturina hvort hann mætti vera pabbi hennar að eilífu.

Myndband sem lætur mann fá smá sandkorn í augað: